top of page
LJÓSMYNDUN
Ísland er sannkölluð paradís fyrir ljósmyndara enda koma þeir víða að í því skyni að ná hinni fullkomnu ljósmynd hér á landi.
Í samstarfi við Thor Photography og aðra ljósmyndara víða um heim höfum við séð um að skipuleggja og halda utan um ljósmyndanámskeið og ljósmyndaferðir hérlendis og erlendis síðan 2014.
bottom of page