top of page
AKRANES

Við tökum vel á móti gestum í okkar heimabæ, Akranesi.

Endilega hafðu samband viljir þú aðstoð við að útbúa dagskrá fyrir hópinn þinn. Þér er einnig velkomið að nýta upplýsingar um samstarfsaðila og viðburði að vild og setja saman þitt eigið ævintýri á Akranesi.

LJÓSMYNDUN

Ísland er sannkölluð paradís fyrir ljósmyndara enda koma þeir víða að í því skyni að ná hinni fullkomnu ljósmynd hér á landi.

Í samstarfi við Thor Photography og aðra ljósmyndara víða um heim höfum við séð um að skipuleggja og halda utan um ljósmyndanámskeið og ljósmyndaferðir hérlendis og erlendis síðan 2014. 

 

Ferðirnar okkar

Við skipuleggjum dagsferðir og lengri ferðir fyrir okkar viðskiptavini og eru flestar ferðirnar settar saman að óskum hvers og eins.

 

Um okkur

Hjá Sif Travel sérhæfum við okkur í hágæða ferðaþjónustu á Íslandi og erlendis fyrir hópa og einstaklinga. Okkar helstu verkefni hafa tengst ljósmyndanámskeiðum í samstarfi við Thor Photography og aðra ljósmyndara.

bottom of page