top of page
Erna Hafnes
Erna Hafnes er myndlistarmaður sem vinnur verk úr vatns- og olíulitum. Hún býður fólk velkomið í vinnuskúrinn sinn þar sem ríkir þægilegur og heimilislegur blær. Hópar eru velkomnir og jafnvel hægt að útvega léttar veitingar, drykki og snarl ef óskað er.
Verkin sem til sýnis eru í skúrnum eru flest til sölu en Erna tekur einnig við pöntunum ef um er að ræða séróskir.
Erna hefur haldið fjölmargar einka- og samsýningar á verkum sínum frá árinu 2003 og var bæjarlistamaður Akraneskaupstaðar árið 2014.
Hafa samband:
bottom of page