top of page

Akranes

Við tökum vel á móti þér og hópnum þínum

Akranes er okkar bær. Hér viljum við búa og starfa og hér viljum við líka að gestum okkar líði vel.

Á Akranesi bjóðast óþrjótandi möguleikar til afþreyingar, útivistar, fræðslu, skemmtunar, heilsueflingar, listsköpunar, hópeflis og nánast hvers sem hugurinn girnist. Þurfið þið að hrista saman hópinn, fá fræðslu og finna styrkleika ykkar? Viljið þið komast í sjósund, flot eða klifur? Grilla saman undir berum himni? Borða lífræna fæðu framleidda í heimabyggð? Heimsækja listafólk og gallerý, fara á námskeið, iðka jóga og nú­vitund, hlusta á tónlist eða horfa yfir sundin blá úr Akranesvita?

Í samstarfi við frumkvöðla á Akranesi tökum við hjá Sif Travel að okkur að útbúa dagskrá fyrir hópinn þinn sé eftir því óskað. Kjörið fyrir vinnustaði, saumaklúbba, vinahópa og árgangsmót. Sendu okkur fyrirspurn á netfangið siftrav@gmail.com og við svörum um hæl. Einnig er hægt að hafa beint samband við þá aðila sem bjóða þjónustu sína hér á síðunni.

Hafðu samband ef þú vilt fá tilboð í dagsferð á Akranes fyrir þinn hóp. Sendu okkur upplýsingar um markmið ferðar, hópastærð, dagsetningu og tíma og við gerum þér tilboð. Einnig er þér velkomið að hafa samband beint við samstarfsaðilana hér fyrir neðan. Tækifærin eru nánast óþrjótandi en til dæmis mætti nefna eftirfarandi möguleika:

Hamingja

Hópefli
Fyrirlestrar
Fræðsla
Núvitund
Tónlist
Útivist
Náttúran

Heilsa

Lífræn fæða
Klifur
Yoga
Pilates
Fysio Flow
Sjósund
Flot

Handverk / listir

Vinnustofur
Gallerý
Leirlist
Myndlist
Hönnun
Sköpun
Námskeið

Samstarfsaðilarnir

1899814_554225098073398_2184355576190905

KrÓsk by Kristín Ósk

Íslensk hönnun og handverk

smidjuloftid2.jpg

Travel Tunes

Tónlist, skemmtun, hópefli

hreyfistjorn5.png

Hreyfistjórn

Heilsa, hreyfing

smidjuloftid1000.jpg

Smiðjuloftið

Klifur, hópefli

ernahafnes4.jpg

Erna Hafnes

Myndlist, vinnustofa, gallerý

eyglo.jpg

gló-Ey

Listir og handverk

hernuna.png

Hér núna

Fræðsla, námskeið, hópefli

kaja5.jpg

Café Kaja 

Lífrænt fyrir alla

stúdíó jóka logo3.png

Studio Jóka

Listir og handverk

leirbakaríið ceramic

Leirbakaríið

Námskeið, sköpun, hópefli

heilsanmin1.jpg

Heilsan mín

Jóga, slökun, heilsurækt

gudlaug.jpg

Skagalíf

Afþreying, útivist og mannlíf á Akranesi

Samstarfsaðilarnir
staywest_logo.jpg

Stay West

Dveldu lengur

Samflot1.jpg

Samflot - Akranes

Djúpslökun, heilsubót, kyrrð

Samstarfsaðilarnir

stúdíó jóka logo2
staywest_logo
Samflot1
fysioflow
styrkleikar
kajalogo
Leirbakaríið
gloey1
1899814_554225098073398_2184355576190905
Erna Hafnes
Smiðjuloftið
Travel Tunes
bottom of page