top of page

Stay West

staywest_logo.jpg

Hafa samband:

Hjá fjölskyldufyrirtækinu StayWest er hægt að fá gistingu á fjórum stöðum á Vesturlandi. Á Akranesi er hægt að fá gistingu á tveimur stöðum yfir vetrartímann, Akranes HI Hostel og Gallery Guesthouse. Auk þess er hægt að gista á Akranes Guesthouse yfir sumartímann. Hver gististaður hefur sín sérkenni og laðar að gesti hvaðanæva að.

Akranes HI Hostel er staðsett á Suðurgötu 32. Þar eru 8 herbergi og hægt að bjóða allt að 24 gestum gistingu. Gallery Guesthouse er staðsett á Merkigerði 7 og þar geta 22 gestir dvalið í 9 herbergjum. Þessi gistiheimili eru opin allt árið um kring. Auk þess er rekin sumargisting í Akranes Guesthouse á Vogabraut 4 frá 1. júní til 11. ágúst. Þar er hægt að fá gistingu fyrir allt að 70 manns í 30 herbergjum. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Stay West.

Á öllum gististöðum er í boði þráðlaust net og eldunaraðstaða fyrir þá sem það kjósa. Kjörið fyrir þá sem vilja lengja dvölina á Akranesi í notalegu umhverfi.

  • Instagram Social Icon
  • Facebook
  • Homepage_symbol_copy
  • Netfang
  • Símanúmer
vogabraut
Stofa2
received_469491790176951
morgunverdabord
Kirkjuhvoll7
IMG_5142
Kirkjuhvoll6
Guesthousestayakranes4
Guesthousestayakranes2
21469-099
21469-138
21469-161
21469-117
21469-186
bottom of page