top of page
GaGa
Fatahönnuðurinn Gerður Guðrúnardóttir hefur um árabil unnið að sinni hönnun undir merkjum Gaga Skorrdal. Hún fer iðulega ótroðnar slóðir og leitar innblásturs í íslenska náttúru. Í sköpun sinni vinnur hún með ull, lín, silki og ýmis önnur hráefni.
Gaga tekur á móti hópum á vinnustofu sinni að Skagabraut 17. Vörur hennar eru til sýnis og sölu á sama stað og einnig í Ljómalind í Borgarnesi.
Hafðu samband:
bottom of page